Fimmtudagur, 18. september 2025
Hvernig tókst Charlie Kirk þetta?
Á morgun, föstudaginn 19. september kl. 14, stýri ég mínum fyrsta útvarpsþætti á Útvarpi Sögu.
Umræðuefnið verður Charlie Kirk 31 árs leiðtogi sem stofnaði stærstu ungliðahreyfingu Repúblikanaflokksins, varð brú milli ungu kynslóðarinnar og MAGA og skildi eftir sig bæði djúpa aðdáun og mikla deilu.
- Hvers vegna tókst Kirk að byggja upp eitt stærsta ungliðanet í bandarískum stjórnmálum?
- Hvað var það í hans boðskap sem laðaði að sér milljónir ungra kjósenda?
- Hvernig gat hann, aðeins þrítugur, orðið einn áhrifamesti álitsgjafi íhaldsmanna í Bandaríkjunum?
Við ræðum þetta og margt fleira með það að markmiði að hugsa út fyrir fyrirsagnirnar.
Viðmælandi minn verður Arndís Ósk Hauksdóttir prestur.
Stilltu inn á Útvarp Sögu kl. 14 á morgun, föstudaginn 19. september.
Um bloggið
Hvers vegna spyr enginn af hverju?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 57
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 9594
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 405
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning